mánudagur

Ber
Nei, ég sit ekki nakin við skriftir. Ég týndi samt bláber um helgina í gósenlandi foreldra minna. Ég hef bara sjaldan séð annað eins. Bara allt blátt. Og ég náði ekki að týna nema smá hluta. Þess vegna datt mér í hug að græða pening. Datt í hug að augýsa. Bláberjatýnarar athugið. Góð lyng til leigu. 200kr m2. Á sama stað djúsí krækiber. Það er verst að þetta fæst ókeypis út um alla vegkanta. En nú er ég að borða spesjal-kei með bláberjum. Skemmtileg tilbreyting.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home