miðvikudagur

Verðlaunablogg?
Mitt? Varla. En ég er þó sennilega einn af fáum bloggurum sem fær einkunn frá HÍ fyrir bloggið sitt. Ég er að stúdera upplýsingatækni í slólastarfi sem er sennilega einn praktískasti kúrs sem ég hef tekið. En það undarlega er að það skiptir litlu máli hvað ég skrifa (og ég má skrifa "týna ber" milljón sinnum). Nei, það sem skiptir máli er að ég kunni búa til svona síðu. Kannski ég hreinsi aðeins til á síðunni í tilefni af þessu. Og ég sem hræðist html-eins og svartadauða.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home