Meistari Bryndís, meistari Bryndís!
Sefur þú? Nei hún systir mín svaf ekki mikið síðustu nótt enda varði hún masters-ritgerðina sína í dag og var að vonum stressuð. Ég var afar stolt af diddu og ekki síður þegar tilkynnt var að hún hefði staðist með 10 í einkunn!! Önnur í sögu læknadeildar sem fær þessa einkunn fyrir mastersritgerð. Snillingurinn sefur því væntanlega rótt í nótt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home