Skólabissí
Ekki hefur verið mikið um blogg að undanförnu, enda búin að gera verkefni uppá 10% (og aðeins ein vika liðinn af skóla!). Svo get ég ekki andað milli Titus Andronicus, Rob Roy og Emmu. Ég held að ég hafi aldrei verið með 3 í takinu áður...og það er svooo ruglandi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home