Einfaldan gifingarhring
Við hjónaleysin brugðum okkur í búð og versluðum giftingahringa. Einfalda gullhringa sem munu duga okkur fram í rauðann dauðann, ef ekki í kistuna líka (hræðileg tilhugsun en vona samt að svo muni vera). Það er hinsvegar spurning hvort minn elskulegi annars hugar draumóramaður muni tolla með hann á sér. Ég verð allaveganna ekki hissa ef hann skildi taka hann af sér í sundi og síðan ekki söguna meir. En þá er bara að versla nýjann.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home