Bachelor
Svakaaaaa vonbrigði. Ekki nóg með að Skjárinn kláraði ekki lokaþáttinn í gær, þá lenti ég inn á ónefndu bloggi rétt áðan sem kjaftaði frá endinum. Núna upplifi ég algert anticlimax og get sleppt því að horfa á næsta þátt. Og ég sem var farin að njóta þess að vera hvítt rusl í eitt kvöld á viku. Verð samt að segja að Bachi var sko bara að ljúga þarna um daginn þegar hann sagðist vera ástfanginn því núna er hann að þykjast bara vera eitthvað svaka ringlaður. Eitt skal vera á hreinu: maðurinn geur ekki bæði verið ástfanginn og ekki viss. Ein að æsa sig geðveikt... ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home