Veik
Ég er veik í fyrsta sinn í 2 ár. Mikið veik. Með hita og beinverki og eyrnaverki. Kemur sér illa því að ég á að halda fyrirlestur um dómsmál í UK um síamstvíbura sem foreldrarnir vildu ekki aðskilja. En ég er veik og neita að læra. Því ég er veik. Mikið veik. (Smá vorkunn hér!!!)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home