föstudagur

Enginn rjómaostur
Það verður ekkert pylsupasta í kvöldmatinn hjá mér. Ég á engann rjómaost til að búa til sósuna góðu og það er föstudagurinn langi og allar búðir lokaðar. Það er vel. Ég er því í raun ánægð að geta ekki borðað pylsupasta í kvöld.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home