Geðveik gella ég
Ég var í klippingu og litun í morgun og er bara svona veldig fin. Fyrsti litur í 2 eða 3 ár. Hún Olga sem klippir mig hefur gert það frá því hún var nemi fyrir um 12 árum. Enn ein staðfestingin á því hvað ég er vanaföst. Hún sagði að toppurinn (ég er að safna) yrði orðinn rosa fínn í brúðkaupinu :) Núna er bara að vona að Guðna líki árangurinn. Hann hefur sko mjög sterkar skoðanir þegar að kemur að hárinu mínu. Ég má sko ekki breyta of mikið í einu ;-)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home