Mágkonuferming
Kristbjörg systir hans Guðna fermist á morgun. Allir voða spenntir en fermingarbarnið ekkert stressað. Það sama verður ekki sagt um hana Ásdísi þegar hún skalf á beinunum þegar hún átti að fara með ritningarversið sitt. Ég algerlega gleymdi því uppi við altarið og presturinn þurfi að segja það í hálfum hljóðumm svo ég gæti hermt eftir. En Kristbjörg er sko bara kúl á því og verður alger pæja í bleikri buxnadragt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home