Kosningaleiði
Mikið verð ég feginn þegar kosningarnar eru búnar. Ég er nebblega með ofsalegan kosningaleiða. Hef ógeð á smjaðrandi frambjóðendum og innihaldslausum áróðri. Fegin er ég að þetta er bara á fjögurra ára fresti og þess á milli erum við að mestu laus við allt þetta froðusnakk.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home