laugardagur

Guðni sniðugi
Við sóttum giftingarhringana okkar áðan. Þegar við settum þá svo upp (bara að stelast smá :) þá spurði ég Guðna hvort honum finndist gaman að vera með hring.
"Jah, þetta er náttlega ákveðin flugnafæla, maður er svoddan segull á þessar dömur."
Flugnafæla! Haha, mannsi minn vera sniðugur. Kannski ég láti hann fara með skordýraeitur næst þegar hann fer í guðfræðipartý.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home