Sumarvinna
Ég er komin með vinnu í sumar. Ég er auðvitað fegin en var þó innst inni að vona að ég gæti bara verið að dúlla mér í sumar og atvinnuleysi var mjög góð afsökun. Nú get ég ekki legið heilu dagan í líkamsmaska, andlitsböðum og leirvafningum. En í staðinn á ég pening fyrir tölvu, nýju bikiní og öðrum lífsnauðsynjum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home