Vel ritað
Þessum orðum verð ég að deila með ykkur:
"Some human happiness is a landlocked lake, but the Grancy's was an open sea..."
Fallegt ekki satt? Þetta er úr smásögunni The Moving Finger eftir snillinginn hana Edith Wharton. Fæst ókeypis á netinu eins og mörg bókmenntaverk fyrri alda og tekur um 20 mín að lesa.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home