miðvikudagur

Geðveikt mikið hjón eitthvað
Í gær eignuðumst við Guðni eins regnjakka. Alveg eins og fólkið á Ægissíðunni sem vill sko að allir viti að þau séu annaðhvort hjón eða tvíburar eða bara bæði. Og nú vantar okkur bara hund og línuskauta og þá værum við fullkomin í klysjunni. Reyndar voru það mamma og pabbi sem gáfu okkur jakkana sem höfðu skömmu áður verið gefnir þeim og við Guðni erum of fátæk til að vera vandfýsin. Svo eru þetta líka flottir jakkar. Takk!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home