Hálft ár í hjónabandi...
Nú hef ég verið gift í hálft ár og í tilefni þess bauð eiginmaðurinn mér á KFC. Við ákváðum að þetta væri kjúklingabrúðkaup. Svo skemmtilega vildi til að í dag labbaði ég inn sama kirkjugólfið og fyrir 6 mánuðum með 30 pulsubrauð, tómat sinnep og steiktan. Ekki kannski alveg jafn klassí og vöndurinn fallegi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home