sunnudagur

Menningarleg hungursneyð
Á menntaskólaárum mínum var ég kúltíveruð; átti ársmiða í leikhús og fór á miðvikudögum á Listasafn Íslands (frítt inn dagur sko). Á seinni árum hef ég því miður hætt að vera kúltíveruð. Ég veit ekki af hverju því mér finnst það gaman. En í gær fór ég í leikhús á Erling og skemmti mér konunglega. Og nú ætla ég að reyna að fara á listasafnið líka, jafvel þó það sé skítasýning því maður þekkir jú ekki mannlífið nema að hafa skoðað það í gegnum spegil listarinnar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home