Morgunstund gefur gull í mund
Við Guðni erum búin að vera mjög sein í vinnu og skóla undanfarnar vikur. Þegar klukkan hringir á morgnana ýtum við alltaf á snooze að minnsta kosti einu sinni ef ekki oftar. Áður fyrr vissi ég vart hvar snooze takkinn var en nú er ég föst í vítahring snooze-ins og er svo komið að ég er að hugsa um að líma fyrir takkana. Þetta er ginningartakki skrattans. Það minnir mig á ágætis orðatiltæki: you snooze, you loose.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home