Bride and Prejudice
Það nýjasta frá Bollywood er endurgerð á P&P. Auðvitað eru persónurnar lagaðar að Indverskum nútímaveruleika. Þetta hljómar virkilega spennandi og svo eru Indverskar myndir alltaf svo fallegar á litinn. Hann er þó vandfundinn maðurinn sem er betri en Colin Firth sem Darcy.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home