mánudagur

Til lykke kære mor og far!
Í dag eiga elskulegir foreldrar mínir 30 ára brúðkaupsafmæli. Þau giftu sig í kyrrþey (amma er ennþá fúl) og dómarinn kallaði mömmu Guðrúnu (hún heitir Guðný). Í tilefni dagsins munum við dæturnar bjóða til kvöldverðar og munum við bera á borð maríneraðan lax, ofnbakaðar kjúklingabringur og melónukombó (hljómar þetta ekki rigitg pænt?).

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home