þriðjudagur

Dáðadrengur
Guðni tilkynnti mér stoltur að hann hefði hér á árum áður orðið tvöfaldur meistari í myllu á Myllumóti KFUM í Árbæ (Yngri deild). Sú athugasemd var ekki til þess fallinn að vekja lotningarfulla aðdáun, en ég fékk hinsvegar ágætt hláturskast og lét óvart eitthvað út úr mér um nördaskap. Já hann er sko enginn ónytjungur hann spúsi minn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home