sunnudagur

Satt vid sundlaugina
Eg la vid laugina og heyrdi tal tveggja ungra manna sem voru ad kynnast. Breta og frakka, en teir hafa longum eldad gratt silvur saman. Umraeduefnid var fotbollti. Bratt kom i ljos ad frakkinn var gydingur og bretinn muslimi en teir raeddu i mesta broderni eiginleika leikmanna. Audvitad vildi Gudni vera med i tessu skemmtilega spjalli og gaf sig tvi fljott a tal vid drengina. Og tannig kom tad til ad franskur gydingur, breskur muslimi og kristinn islendingur urdu sem einn madur i sameiginlegum truarbrogdum. Teir urdu braedur i boltanum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home