laugardagur

Utsynisblogg
Vid Gudni erum nu a Rai Leh strondinni og sitjum i internet-skur 15 metra fra sjonum. Ekki slaemur skitur! Thailand er upplifelsi. Bangkok var trodin, mengud en samt nokkud svol. Keyptum flotta (vonandi ekki fake) itrottasko a godum pris. Kiktum vid i Buddah-hofi og i husi silkikaupmanns. Tokum svo naeturrutu hingad a strondina. Solin hefur ekki latid sja sig i dag en eg veit ad hun kemur a morgun. Hvad er madur svosem ad storka orlogunum med tvi ad fara a solarstrond a regntimanum. A morgun a eg afmaeli og ta fae eg spa medferd i ammligjof!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home