mánudagur

Þegiðu elskan
Við Guðni fórum á Kyrrðardag í Skálholti nú um síðustu helgi. Það var ekki svo erfitt að þegja, nema við matarborðið. Þetta var annars mjög góð reynsla og ótrúlega gott eftir annasama viku í Borgarholtsskóla. Guðna fannst erfiðast að komast ekki á textavarpið (!). Sigurbjörn gamli biskup var með tvær hugvekjur. Hann er nú meiri snillingurinn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home