mánudagur

Scented water from the Jordan river
Já Bryndís bregst ekki. Kom heim með plastflösku í einhverjum þeim hallærislegustu umbúðum sem um getur. Og textinn er bráðfyndin: This product is for religious and spiritual purposes, for external use only. Það er eitthvað hræðilega kitsch við flöskuna, enda menn ógurlega fljótir að fara yfir þá línu þegar sölumennsku og trúarbrögðum er blandað saman. En, svei mér þá, mér þykir vænt um innihaldið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home