mánudagur

Nú, er það?
Ég hafði ekki minnstu hugmynd um að ég gæti kosið rektor við HÍ. Systir mín spurði mig um helgina hvern ég ætlaði að kjósa og ég bara "kjósa hvað?". Hún segir að það sé búið að senda marga pósta um þetta og allt. Það er ekki oft sem ég er svona utangátta. En þetta kemur mér skemmtilega á óvart enda eigum við háskólanemar þvi ekki að venjast að ráða nokkru. Vissuð þið þetta, eða dílítið þið öllum HI-NEM pósti eins og ég?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home