Athyglisvert
Vissir þú að ef 46 ára kona er ólétt þá eru líkurnar 1 á móti 25 að barnið hennar fæðist með litningagalla. Það eru meiri líkur en ég hefði getað hugsað mér. Reyndar eru líkurnar hærri fyrir yngri en 29 ára mæður en ég hafði búist við, eða 1/1000. Þetta las ég í bók í kúrsinum Þroski barna og unglinga.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home