5 mínútur að telja fram
Ég þurfti að fylla út í heila 3 reiti á skattframtalinu mínu og það reyndist mér afar auðvelt. Þetta er hinsvegar í síðasta sinn sem ég slepp svo auðveldlega. Næst ár verð ég samsköttuð með íbúð og skuldir. Ég hef þó á tilfinningunni að margir séu að gera úlfalda úr mýflugu þegar þeir væla yfir framtalinu. Ég kemst að því að ári.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home