laugardagur

Sorglegt stríð
Ég varð klökk þegar ég sá myndirnar af Baghdad í björtu báli í gær og hugsaði um aumingja börnin sem fá kvíðakast en ekki stjörnuljós þegar það er sprengt í þeirra heimaborg. Ekki í mínu nafni!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home