þriðjudagur

Baggalútur
Pennarnir á baggalút fá mig alltaf til að brosa. Spurningarnar, fréttirnar, myndirar, allt er fyndið. Ég er að deyja úr forvitni hvernig fólk þetta er. Ég held þetta séu strákar um þrítugt, örugglega allir háskólagengnir ef ekki úr Lærða Skólanum. En kannski er ég sú eina í heiminum sem veit ekki hverjir þetta eru? Vill einhver segja mér? Allaveganna eru þetta velskrifandi menn. Takk fyrir Baggalútúr.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home