laugardagur

Mikið stendur til
Ég ætla að steikja lambalæri í kvöld fyrir valinkunna vini. Ég hef aldrei gert það áður en er full sjálfstrusts og efast ekki um að steikin verði góð. Núna verð ég að fara að versla. Ég ætla að hafa eitthvað virkilega gott í eftirrétt ef svo ólíklega vildi til að kjötið verði óætt ;-)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home