miðvikudagur

Skemmtilegt SMS
Ég fékk þetta SMS áðan frá Kristjönu úr enskunni: "Drengur fæddur kl. 12.50 17 merkur og 56cm". Ég var búin að vera að strjúka bumbunni á stelpunni síðustu vikurnar í skólanum og ekki leiðist mér að heyra að bumban sé orðin að barni. Til hamingju Kristjana og co.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home