laugardagur

Rómantík í loftinu
Vegna þess að það er rómantík í loftinu (sumir halda að þetta sé bara frjókornaofnæmi) þá langar mig að henda fram einni sonnettu eftir meistara Shakespeare. Hún var valin vegna þess að hún fjallar um að halda ástinni beittri eins og egg og að hana þurfi að fæða eins og matarlystina. Lægðir og hæðir í samböndum eiga að vera eins og sjáfarföllin...koma alltaf til baka að ströndu eða eins og sumar sem allir gleðjast yfir eftir vetur. Augljóslega vissi kallinn sitthvað um ástina. Hann er raunsær og ástin er honum ekkert rósrautt ský.

LVI
Sweet love, renew thy force, be it not said
Thy edge should blunter be than appetite,
Which but to-day by feeding is allay'd,
To-morrow sharpen'd in his former might.
So, love, be thou: although to-day thou fill
Thy hungry eyes even till they wink with fullness,
To-morrow see again, and do not kill
The spirit of love with a perpetual dullness.
Let this sad int'rim like the ocean be
Which parts the shore, where two contracted new
Come daily to the banks, that when they see
Return of love, more blest may be the view;
Els call it winter, which being full of care,
Makes summer's welcome thrice more wish'd, more rare,

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home