miðvikudagur

nýtt hár
Ég fór í klippingu í gær. Alveg ný klipping. Hef ekki verið svona létthærð síðan ég var tíu ára, svei mér þá. Samt nær hárið enn vel niðrá axlir. Viku eftir fermingu voru helmingurinn af stelpunum búnar að klippa af sér lokkana. (ekki ég samt!) Nú er ég loksins að taka við mér, geri þetta bara eftir brúðkaup en ekki fermingu. Svakalega er ég íhaldssöm!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home