Aftur í skólann
Öðlingarnir í Félagsvísindadeild hafa ákveðið að ég megi fara í kennsluréttindanám. Ég er glöð yfir því og hlakka til að setjast aftur á skólabekk. Eftir eitt ár verð ég svo orðin enskukennari og get lögum samkvæmt talið óhörnuðum unglingum trú um að cost sé eins í nútíð, þátíð og þáliðinni tíð.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home