fimmtudagur

Íbúðareigendur
Ég heimsótti hinn nýbakaða íbúðareiganda Magneu Sverrisdóttur í dag og allt var á fullu í málningarveseni. En fleiri eru á flytjandafæti. Af nýjum (væntanlegum) íbúum Kópavogsins ber helst að telja þær MR-stöllur mínar Erlu, Berglindi og Kristínu. Til lykke alle sammen.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home