Ekki láta ykkur bregða...
...þó þið sjáið sköllóttan tvífara Guðna Más á vappi. Þetta er í raun Guðni. Það tók okkur tæpan klukkutíma að klippa og skafa þykkar krullurnar á brott. Hann er bara svo krúttlegur svona, litli ný-nasistinn minn, höfuðleðrið allt út í skrámum og blettum. Guðni fékk innblástur frá föður mínum sem rakaði allt burt fyrir nokkrum dögum og það er mál manna að hann sé bara unglegri fyrir vikið.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home