föstudagur

Amma í flensubæli!

Í gær fannst fuglaflensa í Næstved á Sjálandi. Næsti bær við ömmu mína. Skondið: Næst við Næstved. Gott ef hún stundar ekki mánaðarlegt bingó í þeim mikla og fræga stað. En alla veganna vildi ég nota tækifærið til að hvetja hana ömmu til að hætta að gefa sínum heittelskuðu smáfuglum og halda sig algerlega frá öllum fiðurfénaði.

2 Comments:

At 18/3/06 11:27 f.h., Blogger Hildur said...

Endilega minntu hana á að vera ekki mikið að leika sér með kjúklingahausa. Fólk hefur farið illa út úr því

 
At 19/3/06 10:57 f.h., Blogger tótla said...

já og alls ekki borða hráa fugla eða fara á kjúklingabúgarð og velta sér upp úr dauðum fuglahræjum. Það getur farið illa í mann...

 

Skrifa ummæli

<< Home