sunnudagur

Páskaungi


Nú veit Nói sko alveg um hvað páskarnir snúast. Það er mikið súkkulaði og liturinn gulur, ekki satt?. Hann fékk að sleikja eggið sitt og var settur í páskadressið sem langamma danska prjónaði. Gulur er minnst uppáhalds liturinn minn. En Nói segist vera vor og var alsæll í múnderingunni eins og sést.
Hérna má sjá fleiri páskamyndir af gula pólýesterunganum.

3 Comments:

At 24/4/06 10:27 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þessi drengur er æði!

 
At 24/4/06 11:07 f.h., Blogger Hildur said...

Hann er yndislegur!
Annars sé ég ekki á myndinni hvort er lukkulegra, drengurinn fyrir að vera í gulum pólíestergalla, eða móðirin fyrir að eiga dreng í gulum pólíestergalla!

 
At 4/5/06 10:15 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

heyrðu ég er að koma að borð'ann! bíddu!

 

Skrifa ummæli

<< Home