Allt er í heiminum hverfult
Mér var harkalega sparkað úr hamingjugírnum fyrir skömmu. Það er leiðindamál og meira en það. Af þeim sökum hefur ekki verið flutt inn eða ritgerð skrifuð eða gert noget som helst annað en að jafna sig og vona að ég finni gírinn aftur. Ég hef það svosem fyrir satt að Guð sé góður í hamingjugíraviðgerðum.