Ásdís hrapar í vinsældum
Ég átti erindi við þjóðskrá og kíkti á heimasíðuna þeirra hér. Þar eru skemmtilegar nafnaupplýsingar. 0.7 prósent kvenna bera nú einungis nafnið Ásdís en á síðustu árum hefur nafnið hrapað í vinsældum og 0.3 prósent stúlkna var gefið nafnið. Mér hefur alltaf þótt algeng nöfn leiðinleg þannig að ég hlýt að vera ánægð. Alltént betra en að vera á topp 10!