Páskaungi
Nú veit Nói sko alveg um hvað páskarnir snúast. Það er mikið súkkulaði og liturinn gulur, ekki satt?. Hann fékk að sleikja eggið sitt og var settur í páskadressið sem langamma danska prjónaði. Gulur er minnst uppáhalds liturinn minn. En Nói segist vera vor og var alsæll í múnderingunni eins og sést.
Hérna má sjá fleiri páskamyndir af gula pólýesterunganum.