fimmtudagur

From Russia with love II
Guðni hringdi í mig frá Rauðatorginu og leyfði mér að heyra í kirkjuklukkunum. Það þótti cool! Annars langaði hann að heimsækja Lenín kallinn, hafði reyndar heyrt að hann væri orðinn eins og liðið lík...múhahahah. En þá kom í ljós að kallinn má bara fá heimsóknir á mánudögum, enda kannksi ekki mjög mannblendin...múhahahah. Það þótti fyndið.

mánudagur

From Russia with love
Já, ég fékk sko alvöru ástarkveðjur frá Rússlandi rétt áðan. Hef reyndar aldrei séð myndina en þar sem Bond er spæjari að mínu skapi þá er aldrei að vita nema ég skelli mér á videoleiguna á meðan Guðni kaupir rússahúfur á Rauðatorginu. En ég vil ekki sjá neinar babúshkur takk!