þriðjudagur

?

sunnudagur

Matur
Ég hef í þó nokkurn tíma verið haldin brokkolíþráhyggju. Ég hreint út sagt elska brokkolí. En nú er kominn keppinautur við brokkolíið. SPÍNAT! Fersk, græn, falleg og stór spínatlauf, mmmm. Ég á bæði spínat og brokkolí í ísskápnum og næstu daga verður framin sá seiður að nota bæði hráefnin í einum rétti. Það verður magnað. Eitthvað undursamlegt mun verða til. Ég sé fyrir mér spínat og brokkolíböku.....