miðvikudagur

Hárlaus

Eftir að hafa googlað hair loss after pregnancy komst ég að eftirfarandi: Einn af fylgikvillum þess að fæða barn er að maður missir hárið. Ekki strax. Þetta byrjar svona 3 til 5 mánuðum eftir fæðingu og stendur yfir í allt að 3 mánuði. 50-60% kvenna verða fyrir þessum hræðilegu aukaverkunum. Ég er ein þeirra. Baðkarið er subbuleg hársúpa eftir bað og öll gólf eru eins og á hárgreiðslustofu. Ég bara meika þetta ekki lengur. Off with her hair! Ég ætla í klippingu og fá mér knallstutt.