Noget nytt
Ég hitti nokkrar hrefnur úti á Faxaflóa í morgun. Þær voru sætar. Svo lærði ég að rétt fyrir aftan Geldinganes búa 30.000 lundar í góðu yfirlæti á litlum kletti. Þetta vissi ég slet ikke. Ekki seinna vænna að kíkja á hvalina, stærstu spendýr veraldarinnar sem búa við bæjardyrnar okkar, áður en maður fer hálfa leiðina í kringum hnöttinn til að sjá fíla.