Óbærileg spenna
Já það má með sanni segja að það sé spenna í fólki fyrir Idol-kvöldið. Handlagnar stuðningkonur Rannveigar hittust í gær til að búa til skilti. Stjarnan sjálf var auðvitað á svæðinu og tók lagið. Æfði stjörnustæla við Dominós pizzu kallinn og vildi bara brauðstangir.
Stór hópur fóks mun fylgja dömunni í kvöld og ef ég og skiltin mín komumst ekki í sjónvarpið þá verð ég bara fúl!