Allir í blöðunum
Lesendur Morgunblaðsins hafa væntanelga rekið augun í ægifögur og augsýnilega hamingjusöm brúðhjón á síðum blaðsins í dag, fimmtudag. Svo er líka mynd af afa mínum heitnum í Fréttablaðinu, situr þar við borðsenda alvarlegur á svip.
Allir í blöðunum
Geðveikt mikið hjón eitthvað